Tillaga

Innsend tillaga7596293

Texti úr tillögu

Brúin myndar mjúkan boga sem svífur yfir haffletinum og kallast á við sjóndeildarhringinn. Sjónrænt er brúin einfaldur kraftmikill bogi sem spennist milli Reykjavíkur og Kópavogs yfir Fossvog í norður-suður stefnu eins og nál í áttavita og borin af aðeins tveim brúarstöplum, sem fara ofan í voginn. Form og eiginleikar burðarvirkis eru nýtt til fulls til að ná fram stórbrotnu skúpturformi á lágstemmdan en kröftugan hátt.

Gangandi og hjólandi vegfarendur eru vestan megin þar sem er skjólsælla gagnvart suðaustan áttinni og tilkomumikið útsýni út á Faxaflóa – almenningsvagnar austan megin. Brúin er kennileiti sem tjáir hvortveggja í senn léttleika og seiglu ásamt því að vera tákn um breyttar áherslur í samgöngumálum.

Teymið

Degree of Freedom AS

Gaute Mo
Brúarhönnun og burðarþol

Degree of Freedom AS

Diego Velayos
Brúarhönnun og burðarþol

Nuno arkitekturn AS

Peter Aasen
Arkitekt

Nuno arkitekturn AS

Paal Stormoen Wessel
Arkitekt

Teiknistofan Tröð ehf.

Hans-Olav Andersen
Arkitekt

Teiknistofan Tröð ehf.

Sigríður Magnúsdóttir
Arkitekt

Landmótun

Áslaug Traustadóttir
Landslagsarkitekt

Lota

Ásta Logadóttir
Lýsingarhönnun

Tensio

Kristinn Eiríksson
Burðarþol

Sjá innsendingu teymis

Sækja PDF