Samgöngusáttmálinn
Þróunar- og samgönguásar
Heildstætt leiðanet
Borgarlínustöðvar
Sérrými Borgarlínunnar
Borgarlínuvagnar
Göturými
Borgarlínunni má líkja við slagæð, sem flytur fólk hratt og örugglega eftir helstu samgöngu- og þróunarásum höfuðborgarsvæðisins og starfar með Strætó í heildstæðu kerfi sem verður jafnframt vel tengt hjóla- og göngustígum.
Betri almenningssamgöngur
Betra fyrir samfélagið
Sjálfbært borgarsamfélag
Fjölbreytni í ferðamátum
Samfélagslega arðbær
Íbúum höfuðborgarsvæðisins mun fjölga um 70.000 til ársins 2040. Umferðarspár sýna að þrátt fyrir miklar fjárfestingar í samgöngumannvirkjum aukast umferðartafir verulega ef ekki tekst að fjölga þeim sem nýta sér aðra ferðamáta en einkabílinn.