• Um Borgarlínuna
    • Af hverju Borgarlínan?
    • Hvað er Borgarlínan?
  • Leiðanet
  • Útgefið efni
    • Skýrslur
    • Fréttir
    • Fræðsluefni
    • Samkeppni um Fossvogsbrú
    • Fréttabréf
  • Fyrir fjölmiðla
Spurningar
  • Um Borgarlínuna

Hvað er Borgarlínan?

  • Samgöngusáttmálinn

  • Þróunar- og samgönguásar

  • Heildstætt leiðanet

  • Borgarlínustöðvar

  • Sérrými Borgarlínunnar

  • Borgarlínuvagnar

  • Göturými

Borgar­línunni má líkja við slagæð, sem flytur fólk hratt og örugglega eftir helstu samgöngu- og þróunarásum höfuðborg­ar­svæðisins og starfar með Strætó í heildstæðu kerfi sem verður jafnframt vel tengt hjóla- og göngustígum.

Lesa meira

Afhverju Borgarlínan?

  • Betri almenningssamgöngur

  • Betra fyrir samfélagið

  • Sjálfbært borgarsamfélag

  • Fjölbreytni í ferðamátum

  • Samfélagslega arðbær

Íbúum höfuðborg­ar­svæðisins mun fjölga um 70.000 til ársins 2040. Umferð­arspár sýna að þrátt fyrir miklar fjárfestingar í samgöngu­mann­virkjum aukast umferð­artafir verulega ef ekki tekst að fjölga þeim sem nýta sér aðra ferðamáta en einkabílinn.

Lesa meira
Verkefnastofa BorgarlínuVegagerðin
Suðurhraun 3
210, Garðabær

Þú finnur okkur á

Facebook
Instagram
Youtube
Spurningar