Tillaga

Innsend tillagaFossvogsbrú · 1020200

Hönnunartillagan fyrir brú yfir Fossvog er unnin með öryggi og vellíðan allra veg-aranda að leiðarljósi ásamt því að leggja áherslu á að hún falli vel að umhverfi sínu og ýti undir notkun á grænum ferðamá-tum yfir voginn. Heildræn nálgun verkef-nisins tekst á við hinar ýmsu tæknilegu áskoranir svo sem áraun sjávar, jarðsk-jálftaálag, lága hindrunarfleti og byggjan-leika. Leitast er við að skýla vegfarendum fyrir veðri og vindum á brúnni eins og best verður á kosið án þess að heildary-firbragð brúarinnar verði lakara fyrir vi-kið. Útkoman er létt aflíðandi mishæðótt steinsteypubrú með vindskermi sem veitir skjól fyrir hjólandi og gangandi á brúnni. Brúin liðar yfir voginn í hringferli sem fellur vel að umhverfi sínu og áæt-laðri legu Borgarlínunnar.

Teymið

Bjóðandi

Rambøll Danmark AS

Undirverktaki

Dissing + Weitling

Byggingarverkfræðingur

Torben Forsberg

Arkitekt

Jesper B. Henriksen

Landslagsarkitekt

Jacob Deichmann

Sjá innsendingu teymis

Sækja PDF