Umsögn dómnefndar
Meginhugmynd tillögunnar er sterk og birtist í stílhreinu og fáguðu mannvirki sem vinnur vel með nærumhverfi sínu. Bogaformið er l átlaust og formfagurt. Léttleiki brúarinnar er undirstrikaður með V-laga stöplum sem snerta hafflötinn aðeins á tveimur stöðum og brúin virðist svífa yfir haffletinum.
Tengingar við brúarenda eru vel l eystar. Aðskilnaður milli akandi umferðar og óvarinna vegfarenda er góður. Áningarstaðir við brúarenda eru sérlega áhugaverðir sem upplifunarstaðir, ekki of umfangsmiklir og leggja sig vel inn í landið og mynda skjól. Formgerð brúarinnar leiðir af sér einfalt efnisval þar sem tekið er tillit til umhverfissjónarmiða.
Lýsingarhönnun er vel útfærð og sýnir fram á góða heildarlausn fyrir vegfarendur og ásýnd brúarinnar.
KI Rådgivende Ingeniører (DK)
KI Rådgivende Ingeniører (DK)
KI Rådgivende Ingeniører (DK)
Gottlieb Paludan Architects (DK)
Gottlieb Paludan Architects (DK)
Gottlieb Paludan Architects (DK)
Gottlieb Paludan Architects (DK)
Gottlieb Paludan Architects (DK)
Gottlieb Paludan Architects (DK)
Gottlieb Paludan Architects (DK)
Gottlieb Paludan Architects (DK)
ES-Consult (DK)
Arkteikn