Tillaga

2. sætiHvalbak · 0223116

Tillagan fékk 102,2 stig af 130 mögulegum.

Umsögn dómnefndar

Meginhugmynd tillögunnar er sterk og birtist í stílhreinu og fáguðu mannvirki sem vinnur vel með nærumhverfi sínu. Bogaformið er l átlaust og formfagurt. Léttleiki brúarinnar er undirstrikaður með V-laga stöplum sem snerta hafflötinn aðeins á tveimur stöðum og brúin virðist svífa yfir haffletinum.

Tengingar við brúarenda eru vel l eystar. Aðskilnaður milli akandi umferðar og óvarinna vegfarenda er góður. Áningarstaðir við brúarenda eru sérlega áhugaverðir sem upplifunarstaðir, ekki of umfangsmiklir og leggja sig vel inn í landið og mynda skjól. Formgerð brúarinnar leiðir af sér einfalt efnisval þar sem tekið er tillit til umhverfissjónarmiða.

Lýsingarhönnun er vel útfærð og sýnir fram á góða heildarlausn fyrir vegfarendur og ásýnd brúarinnar.

Teymið

KI Rådgivende Ingeniører (DK)

Einar Þór Ingólfsson
Verkfræðingur PhD

KI Rådgivende Ingeniører (DK)

Nuno Martins
Verkfræðingur

KI Rådgivende Ingeniører (DK)

Benedikt Bjarnasson
Verkfræðingur

Gottlieb Paludan Architects (DK)

Christian Ernst
Arkitekt MAA

Gottlieb Paludan Architects (DK)

Matteo Compri
Arkitekt M.A.

Gottlieb Paludan Architects (DK)

Mikkel Vadstrup Schmidt
Arkitekt B.A.

Gottlieb Paludan Architects (DK)

Victor Alexander Pedersen
Arkitekt B.A.

Gottlieb Paludan Architects (DK)

Rani Kamel
Arkitekt M.A.

Gottlieb Paludan Architects (DK)

Jonas Lambert Johansen
Landslagsarkitekt MAA

Gottlieb Paludan Architects (DK)

Thomas bonde Hansen
Arkitekt MAAo

Gottlieb Paludan Architects (DK)

Jesper Rafn
Lýsingarhönnuður / Lighting Designer

ES-Consult (DK)

Carsten Munk Plum
Verkfræðingur

Arkteikn

Gísli Sæmundsson
Arkitekt FAÍ


Sjá innsendingu teymis

Sækja PDF