Texti úr tillögu
Meginmarkmið brúartengingu yfir Fossvog er að bæta samgöngur á milli Reykjavíkur og Kópavogs. Á sama tíma og brúin mun verða einstakt og táknrænt mannvirki, er yfirbragð og eðli hennar að gera strandlengjuna aðgengilega fyrir allt samfélagið. Brúin verður nýr tengipunktur frá einu bæjarfélagi til annars og áfangastaður í sjálfu sér með inngripi og afþreyingarsvæðum sem endurspegla og nýta menningarleg og náttúrleg tækifæri sem fyrir hendi eru
Brúin verður lykilþáttur í því að þróa almenningsrými í borginni og er hönnuð þannig að hún auki á afþreyingu, upplifun náttúru og geti tekið við stríðum ferðamannastraumi. Hún mun verða kennileiti og aðdráttarafl í sjálfu sér og ýta undir vistvænar samgöngur, í samræmi við stefnu bæjarfélagana sem hún brúar.
Bjóðandi
Undirverktaki
Undirverktaki
Undirverktaki
Byggingarverkfræðingar
Arkitekt
Landslagsarkitekt