Tillaga

Innsend tillagaSjávarlínan · 1379574

Texti úr tillögu

Brýr og mannvirki sem skara framúr hlotnast stundum ákveðin sérstaða, einskonar kennileiti. Golden-Gate brúin, Eiffel-turninn og óperuhúsið í Sidney eru kennileiti sem auðvelt er að gera sér í hugarlund. En umbreytingar hafa átt sér stað undanfarin ár. Sjónræn kennileiti hafa vikið fyrir öðrum sem fela í sér sameiginlega upplifun. Mannvirkjum sem stuðla að eftirminnilegum augnablikum, einstæðri upplifun og tengja mannfólk við sögu, nútíma og áskoranir augnabliksins hafa tekið yfir sjónræn kennileiti liðinna ára.

Ef til vill má segja sem svo að áður fyrr hafi verkefnið meira snúist um að sanna að ákveðnu markmiði hafi verið náð en í dag þráum við öðru fremur að tengjast staðháttum hverju sinni og tengja fólk saman.

Brúin og umhverfi Sjávarlínu styðja við og mynda tengingar upplifunar og ferðalags um fyrrgreind svið um leið og og hún getur orðið kennileiti nýrra tíma.

Teymið

Bjóðandi

VSB Verkfræðistofa

Undirverktaki

Gensler

Undirverktaki

Thornton Tomasetti

Undirverktaki

Landform ehf.

Undirverktaki

EON arkitektar ehf.

Undirverktaki

Aldís Sigfúsdóttir

Thornton Tomasetti

Scott Lomax
CEng, MICE, Byggingarverkfræðingur

Gensler

Dylan Jones
M. Arch.

EON

Hlédís Sveinsdóttir
M. Arch, FAÍ

Landform

Oddur Hermanssson
Landslagsarkitekt, Cand. Hort

Sjá innsendingu teymis

Sækja PDF