Verk- og matslýsingar vegna breytinga á aðalskipulagi Reykjavíkur og Kópavogs

BORGARLÍNAN | ÁRTÚN – HAMRABORG. Verk- og matslýsing aðalskipulagsbreytinga í Reykjavík og Kópavog

Skipulagsmál á höfuðborgarsvæðinu Staðsetning 1. lotu Borgarlínu | Ártúnshöfði – Hamraborg

Frestur til að athugasemda rennur út þann 9. maí 2020 og verða ábendingar og athugasemdir að vera skriflegar. Hægt verður að senda þær á samráðsgáttina, eða borgarlinan@borgarlinan.is, skipulag@reykjavik.is eða á skipulag@kopavogur.is.

Niðurstöður samráðsins verða birtar þegar unnið hefur verið úr þeim ábendingum og athugasemdum sem berast.