Þjóð­hags­leg arð­semi Borgar­línu

Hrafnkell Ásólfur Proppé. forstöðumaður verkefnastofu Borgarlínu, ritar grein á Vísi um þá gagnrýni sem nýleg félagshagfræðileg greining um verkefnið hefur fengið. En greiningin byggir á alþjóðlegum stöðlum OECD og ESB. Þessir alþjóðlegu staðlar og leiðbeiningar sæta nú gagnrýni og fullyrða sumir að þeir eigi ekki við hér á landi.

Greinina má lesa hér